Góð Ráð
Við getum öll myndast vel - en hvernig?
Eiginlega öll sem koma til mín í faglega portrett myndatöku segja við mig að þeim finnist mjög óþægilegt að láta taka mynd af sér. Það veldur fólki stressi og kvíða og því finnst það ekki vita hvað það á að gera. Þetta er svo eðlilegt. Ég er búin að þróa mína nálgun að portrett myndatökum til að komast til móts við þessar eðlilegu tilfinningar fólks.
Af hverju nýbura- og ungbarnamyndataka í stúdíói?
Meginástæða þess að ég hef valið að taka aðeins nýbura og ungbarnamyndir í stúdíói er samræmi og fyrirsjánleiki - þ.e. að fólk viti nákvæmlega að hverju það gengur þegar það kemur til mín í myndatöku.
Ljósmyndir í jólapakkann
Það er svo margt sem hægt er að gera með ljósmyndirnar okkar umfram að fá þær á rafrænu formi og deila þeim á samfélagsmiðlum. Falleg prent og prentvörur eru frábær leið til þess, bæði fyrir okkur og sem gjafir til okkar nánustu.
Fagleg portrett myndataka fyrir ferilskrá - við hverju má búast
Fólk kemur til mín í faglega portrett myndatöku af mörgum ástæðum, en alltaf tengt atvinnu þeirra. Þau vantar mynd til þess að: setja á nýja heimasíðu, eru að byrja í nýju starfi og vilja nýja mynd á tilkynninguna, eru í atvinnuleit …
Skipulag örmyndatöku - stutt fjölskyldumyndataka fyrir jólin
Á þetta við þig og þína fjölskyldu?
Vantar þig bara eina mynda á jólakortið?
Áttu eirðarlausa fjölskyldumeðlimi sem halda ekki út myndatöku í fullri legnd?
Örugg myndataka í fjórðu bylgju Covid19
Ráðstafanir til að gera myndatökur öruggar í fjórðu bylgju Covid-19.
Jóla hvað? Besti tími fyrir myndatökur í öruggum tíma fyrir jólin
September er besti tíminn. Lok október er svo síðasti séns til að vera örugg að ná að panta og fá myndir úr prentun í tæka tíð.
Mælt er með að bóka myndatöku með góðum fyrirvara, því það eru til dæmis bara fjórar helgar í september.
Ungbarnamyndir með allri fjölskyldunni
Ungbarnamyndataka er kjörið tækifæri til þess að ná myndum af allri fjölskyldunni saman á þessum tímamótum. Eins og það er dýrmætt að eiga myndir af ungabarninu svona litlu, er ekki síður mikilvægt að eiga myndir af fjölskyldunni í heild sinni frá sama tímabili.
Foreldrar - Af hverju að vera með á ungbarnamynd?
Myndirnar eru ekki fyrir foreldrana …
… heldur fyrir barnið.
Ég eindregið með að fólk taki myndir af sér með ungbarninu sínu. Þegar það er orðið eldra mun það þykja svo vænt um þessar myndir.
Besti tími fyrir ungbarnamyndir
Ég fæ oft spurninguna “Hvenær sé besti tíminn til að koma í ungbarnamyndatöku?”
Ungbarnamyndataka - Við hverju má búast og undirbúningur
Það er gott að vita hvað er framundan þegar farið er í myndatöku, til að þess að vera sem best undirbúin. Þá líður okkur líka vel fyrir og í myndatökunni sjálfri.
Náttúrulegar ungbarnamyndir í stúdíói
Nýburar og ungabörn eru það fallegasta sem til er. Þau eru fullkomin eins og þau eru og þess vegna aðhyllist ég einfaldar og náttúrulegar ungbarnamyndir.
Einfaldar & fallegar meðgöngumyndir - 6 góð ráð
Tímasetning
Klæðnaður
Líkamsstaða
Hendur
Andlit
Maki & Börn
Jólakortamyndir á tímum Covid - Örugg myndataka
Ráðstafanir til að gera jólamyndatökur öruggar á tímum Covid-19.
Taktu betri mynd á stóru myndavélina þína - 3 lykilatriði
Áttur stóra og flotta myndavél sem þú kannt mjög takmarkað á? Var fjárfest í græjunni fyrir fæðingu næsta afkomanda, en ekki náðst að lesa í gegnum allan bæklingin.
Hér eru þrjár stillingar sem henta vel til að taka myndir innandyra, í lágri birtu af litla krílinu þínu.
Förðun og klæðnaður fyrir portrett myndatöku
Hér eru leiðbeiningar um hvernig best er að hafa sig til fyrir portrett myndatöku (e. professional headshot)
Förðun
Hár
Klæðnaður
Barna ljósmyndun - Þrjú lykilatriði
Mig langar að segja aðeins frá þremur lykilatriðum í minni nálgun að barna ljósmyndun. Þetta ætti að gefa innsýn inn í hverju má búast við ef komið er í myndatöku til mín, og líka gefa góð ráð almennt ef þú ert að fara að taka myndir af börnum.
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
1. Forvitni og þörf fyrir tengingu
2. Gefandi að lyfta öðrum upp
3. Þörf fyrir að skapa
Ungbarna ljósmyndun - Mín nálgun
Mín nálgun að ungbarnaljósmyndun.
Einfaldleiki & hreinn stíll
Nánd & tenging
Mjúk & björt birta