Góð Ráð
Góð ljósmynd á ferilskrá - Þrjú lykilatriði
Þrjú atriði sem mér þykir skipta máli þegar taka á góða portrett mynd, sérstaklega fyrir ferilskrá. Tenging, afslappað andrúmsloft og mjúk lýsing.
Þrjú atriði sem mér þykir skipta máli þegar taka á góða portrett mynd, sérstaklega fyrir ferilskrá. Tenging, afslappað andrúmsloft og mjúk lýsing.