Góð Ráð

Náttúrulegar ungbarnamyndir í stúdíói
Þórdís Reynisdóttir Þórdís Reynisdóttir

Náttúrulegar ungbarnamyndir í stúdíói

Nýburar og ungabörn eru það fallegasta sem til er. Þau eru fullkomin eins og þau eru og þess vegna aðhyllist ég einfaldar og náttúrulegar ungbarnamyndir.

Read More
Barna ljósmyndun - Þrjú lykilatriði
Þórdís Reynisdóttir Þórdís Reynisdóttir

Barna ljósmyndun - Þrjú lykilatriði

Mig langar að segja aðeins frá þremur lykilatriðum í minni nálgun að barna ljósmyndun. Þetta ætti að gefa innsýn inn í hverju má búast við ef komið er í myndatöku til mín, og líka gefa góð ráð almennt ef þú ert að fara að taka myndir af börnum.

Read More