Góð Ráð
Örugg myndataka í fjórðu bylgju Covid19
Ráðstafanir til að gera myndatökur öruggar í fjórðu bylgju Covid-19.
Ungbarnamyndataka - Við hverju má búast og undirbúningur
Það er gott að vita hvað er framundan þegar farið er í myndatöku, til að þess að vera sem best undirbúin. Þá líður okkur líka vel fyrir og í myndatökunni sjálfri.
Náttúrulegar ungbarnamyndir í stúdíói
Nýburar og ungabörn eru það fallegasta sem til er. Þau eru fullkomin eins og þau eru og þess vegna aðhyllist ég einfaldar og náttúrulegar ungbarnamyndir.
Einfaldar & fallegar meðgöngumyndir - 6 góð ráð
Tímasetning
Klæðnaður
Líkamsstaða
Hendur
Andlit
Maki & Börn
Jólakortamyndir á tímum Covid - Örugg myndataka
Ráðstafanir til að gera jólamyndatökur öruggar á tímum Covid-19.
Barna ljósmyndun - Þrjú lykilatriði
Mig langar að segja aðeins frá þremur lykilatriðum í minni nálgun að barna ljósmyndun. Þetta ætti að gefa innsýn inn í hverju má búast við ef komið er í myndatöku til mín, og líka gefa góð ráð almennt ef þú ert að fara að taka myndir af börnum.
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
1. Forvitni og þörf fyrir tengingu
2. Gefandi að lyfta öðrum upp
3. Þörf fyrir að skapa
Ungbarna ljósmyndun - Mín nálgun
Mín nálgun að ungbarnaljósmyndun.
Einfaldleiki & hreinn stíll
Nánd & tenging
Mjúk & björt birta