Góð Ráð
Við getum öll myndast vel - en hvernig?
Eiginlega öll sem koma til mín í faglega portrett myndatöku segja við mig að þeim finnist mjög óþægilegt að láta taka mynd af sér. Það veldur fólki stressi og kvíða og því finnst það ekki vita hvað það á að gera. Þetta er svo eðlilegt. Ég er búin að þróa mína nálgun að portrett myndatökum til að komast til móts við þessar eðlilegu tilfinningar fólks.
Förðun og klæðnaður fyrir portrett myndatöku
Hér eru leiðbeiningar um hvernig best er að hafa sig til fyrir portrett myndatöku (e. professional headshot)
Förðun
Hár
Klæðnaður
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
Af hverju er portrett ljósmyndun ástríðan mín?
1. Forvitni og þörf fyrir tengingu
2. Gefandi að lyfta öðrum upp
3. Þörf fyrir að skapa
Góð ljósmynd á ferilskrá - Þrjú lykilatriði
Þrjú atriði sem mér þykir skipta máli þegar taka á góða portrett mynd, sérstaklega fyrir ferilskrá. Tenging, afslappað andrúmsloft og mjúk lýsing.