Góð Ráð

Við getum öll myndast vel - en hvernig?
Þórdís Reynis Þórdís Reynis

Við getum öll myndast vel - en hvernig?

Eiginlega öll sem koma til mín í faglega portrett myndatöku segja við mig að þeim finnist mjög óþægilegt að láta taka mynd af sér. Það veldur fólki stressi og kvíða og því finnst það ekki vita hvað það á að gera. Þetta er svo eðlilegt. Ég er búin að þróa mína nálgun að portrett myndatökum til að komast til móts við þessar eðlilegu tilfinningar fólks.

Read More