Verðskrá & Bókun
Athugið:
Greiða þarf staðfestingargjald við bókun - 12.900 kr.
Sjá greiðsluupplýsingar í tölvupósti eftir bókun.
Eftirstöður greiðast við myndatöku.
Fagleg Portrett
Þórdís sérhæfir sig í faglegum portrett myndum fyrir ferilskrár. Myndatakan er fyrir eina manneskju, tekur 30-60 mínútur og fer fram í ljósmyndastúdíói Þórdísar að Sundaborg 5.
Myndatökugjald
27.900 kr
Innifalið eru ca. 15 myndir í vefalbúmi til að skoða og velja úr. Sjá verð fyrir afhendingu á rafrænum myndum hér fyrir neðan.
Sjá leiðbeiningar um undirbúning hér.
Rafrænar myndir
6.900 kr - 1 mynd að eigin vali
16.900 kr - 5 myndir að eigin vali
30.900 kr - Allar myndir úr vef albúminu
Rafrænar myndir eru afhentar á jpeg formi í vef og prentupplausn.
Fólk sem hefur komið í Faglega Portrett myndatöku
“Fór í portrett myndatöku hjá Þórdísi sem ég var mjög ánægð með. Fannst hún ná því hvernig ég lít út í alvörunni, indæl, nær auðveldlega tengingu og auðvelt að tala við.”
— Sigga Lilja
“Þórdís er fagmannleg, afslöppuð og hafði endalausa þolinmæði gagnvart mér. Gef henni mín allra bestu meðmæli!”
— Hildur
“Alveg frábært að koma til Þórdísar í myndatöku. Hún er með einstaka nærveru, góðar leiðbeiningar og fagmannleg. Mæli 100% með henni.”
— Elín Sif
Verðskrá í gildi frá 1.1.2023.
Vsk. er innifaling í verðskrá
Verð geta breyst án fyrirvara.
Eftir að myndataka er bókuð standa verð sem voru í gildi þann dag sem myndatakan var bókuð.
Þegar myndum hefur verið skilað rafrænt eða vörur afhentar er viðskiptum lokið.
Greiða þarf fyrir viðbótarþjónustu eftir það.