Bókaðu þína myndatöku

Laus pláss í myndatöku:

Ég eignaðist barn í Júlí 2022 og komin í fæðingarorlof, en mun taka að mér einhverjar á meðan því stendur. Ég mun opna fyrir bókanir 1-2 mánuði fram í tímann.

Ef það eru einhver laus pláss eru þau sýnileg hér beint fyrir neðan.

Ef ekkert er laust endilega skráðu þig á biðlistann hér neðar á síðunni.


Biðlisti

Þú getur skráð þig á biðlistann hér til hliðar - þú færð þá fyrst að vita af því þegar opnar fyrir bókanir.
Ég opna fyrir bókanir 1-2 mánuði fram í tímann.

Endilega kynntu þér verðlista fyrir Faglega Portrett myndatöku hér.