
Góð Ráð

Barna ljósmyndun - Þrjú lykilatriði
Mig langar að segja aðeins frá þremur lykilatriðum í minni nálgun að barna ljósmyndun. Þetta ætti að gefa innsýn inn í hverju má búast við ef komið er í myndatöku til mín, og líka gefa góð ráð almennt ef þú ert að fara að taka myndir af börnum.