
Takk fyrir komuna,
þangað til næst
Mér þykir mikilvægt að láta þau sem hafa komið til mín í myndatöku vita þegar eitthvað nýtt er að frétta t.d. örmyndatökur, fræðsla og viðburðir.
Endilega skráðu þig hér og þá veit ég að þú vilt heyra frá mér aftur.
Mér þætti líka ótrúlega vænt um ef þú gætir gefið mér Google Review.
Það hjálpar öðrum að finna mig á netinu. Bestu þakkir.